Toolbox

Hafðu stjórn á verkfærunum þínum

Umsýslukerfi og smáforrit, þar sem notendur skrá á sig verkfæri.  Hafðu yfirlit og stjórn á öllum verkfærum þíns fyrirtækis.

 

Kynning

Við bjóðum upp á umsýslukerfi og smáforrit fyrir verkfæri þíns fyrirtækis.  Þetta hentar til dæmis vel fyrir verktaka, og alla þá aðila sem eru að sýsla með og nota verkfæri.  Eigendur skilgreina inn verkfæri, prenta út qr kóða, og getur starfsfólk skráð á sig verkfæri.  

Allir notendur sjá hvaða verkfæri eru laus, og hvar önnur verkfæri eru.  Hægt er að heimfæra verkfæri á verkefni, og þannig hægt að sjá hvaða verkfæri eiga að vera á hverjum og einum verkstað.

Sæktu smáforritið